Lubbalögin
örsögur
Sjónrænar örsögur
Hér fyrir neðan er að finna öll Lubbalögin sett upp sem örsaga og einnig myndir til að styðja undir orðaforða lagsins.
Það er gott kennslutæki í málörvun að stiðjast við myndir og gæða söngtexta lífi.
Stutta sagan er einungis til að styðjast við. Það er gott að setja sitt eigið stílbragð á söguna, þá gæðir sögumaður hana lífi og hún verður áhugaverðari.
Blöðin eru tvískipt.
Efri hluti er textinn af lubbalaginu vinstra megin og hægra megin er hugmynd af stuttri sögu út frá lagatextanum.
Neðri hlutinn eru svo myndir sem geta nýst til að styðja við texta lagins og svo hægt sé segja söguna á myndrænan hátt.
Sjónrænar örsögur
Með því að ýta á táknið hér að neðan er hægt að sækja öll lögin í eins formi og sjást hér að ofan.