top of page
Myndbönd
Leikskólalög eru oft ekki ósvipuð munnmælavísum. Þau eru sungin á mörgum leikskólum og lærast manni frá manni. Það getur hins vegar verið erfit að finna hljóðupptökur af þeim og jafnvel erfitt að vita hver samdi lag og texta. Við biðjum ykkur því ef þið vitið hver samdi lag og texta að endilega senda á okkur.
Við höfum verið að senda rafræna söngbók á okkar leikskóla þar sem hægt er að hlusta á öll lögin í einhverju formi, youtube eða spotify. Þau lög hinsvegar sem erfiðara reynist að finna hafa verið gerð myndskeið með þeim.
Þau eru að finna hér.
Klappa saman lófum
Bangsi lúrir
Haustið komið er
Umferðarlagið - texti eftir Birte Harksen
Halli á grúfunni
Daga og mánaðarvísa
Velkomnir krakkar
Kónguló með átta fætur
bottom of page